Hárgreiðslukeppni í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:21:51+00:007. júlí 2010|

Þá er þriðji dagur þessarar viku að verða liðinn. Eftir náttfatapartý gærkvöldsins sváfu stúlkurnar vel og lengi. Þær voru ekki vaktar fyrr en klukkan níu í morgun og hefðu margar getað sofið lengur. Eftir morgunmat var fánahylling, þar sem fáninn [...]

Náttfatapartý í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:21:51+00:007. júlí 2010|

Nú er annar dagur að kveldi kominn og margt skemmtilegt hefur verið brallað. Stúlkurnar voru mjög góðar og áhugasamar í Biblíulestrinum og formleg brennóboltakeppni hófst í íþróttahúsinu. Eftir vel heppnaðan kjötbolluhádegisverð var farið í gönguferð inn með Blákolli, fjallinu okkar, [...]

Vindáshlíð 5. flokkur: 4.dagur

Höfundur: |2012-04-15T11:21:51+00:006. júlí 2010|

Mánudagur í Vindáshlíð hófst með hálftíma útsofi vegna mikillar dagskrár kvöldið áður. Veðrið var skýjað var en hélst samt hlýtt og þurrt. Við vorum með hoppukastala úti á fótboltavelli sem vakti mikla gleði stelpnanna sem nýttu sér hann óspart allan [...]

Hetjudagur í Kaldárseli

Höfundur: |2012-04-15T11:21:51+00:006. júlí 2010|

Hress, kát og nývöknuð börn stigu út úr rútunni rúmlega átta í morgun. Þar biðu foringjar eftir þeim með fána í hönd og við skelltum honum upp saman með söng og tilheyrandi. Þar á eftir skottuðust börnin upp í sal [...]

5. flokkur á Hólavatni byrjar vel

Höfundur: |2012-04-15T11:21:51+00:006. júlí 2010|

25 drengir mættu fullir eftirvæntingar á mánudagsmorgunn í sumarbúðirnar á Hólavatni. Eftir að hafa komið sér fyrir var frjáls tími að hádegismat en þá var ofurskyr og smurt brauð í matinn. Eftir hádegismatinn fóru allir foringjarnir með strákana í lautina [...]

Vindáshlíð 5. flokkur: 3. dagur

Höfundur: |2012-04-15T11:21:51+00:005. júlí 2010|

Á sunnudaginn var ekki jafn sólríkt og daginn áður, en þó rigndi ekki svo við bíðum spenntar eftir næsta góðviðrisdegi. Dagurinn hófst á því að skipt var upp í hópa til að undirbúa messuna okkar í kirkjunni. Stelpurnar fengu að [...]

Fara efst