Hárgreiðslukeppni í Ölveri
Þá er þriðji dagur þessarar viku að verða liðinn. Eftir náttfatapartý gærkvöldsins sváfu stúlkurnar vel og lengi. Þær voru ekki vaktar fyrr en klukkan níu í morgun og hefðu margar getað sofið lengur. Eftir morgunmat var fánahylling, þar sem fáninn [...]