Ölver í faðmi fjalla
Sjötti dagur Ölversvikunnar er að kveldi kominn og erum við búnar að upplifa allar gerðir veðurs í dag. Eftir þægilegan morgun, kom léttur úði, sem kom þó ekki í veg fyrir að við gætum haft ratleikinn á þessum næstsíðasta degi. [...]