Hlaupið til góðs fyrir Vindáshlíð!
Reykjavíkurmarathon Íslandsbanka verður haldið 21. ágúst 2010. Hægt er að safna áheitum fyrir Vindáshlíð með því að fara inn á síðuna hlaupastyrkur.is og velja "nýskráning". Hægt er að safna áheitum í tveimur flokkum. Sem boðhlaupslið eða sem eintaklingur sem tekur [...]