Ruglið náði tökum á Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:21:49+00:0028. júlí 2010|

Ruglið náði heldur en ekki tökum á Vindáshlíð í gær þegar ákveðið var að halda rugldag. Foringjarnir tóku öll úr af stelpunum og dagskrá var snúið á haus. Kvöldvakan var t.d. kl. 17, sunginn var fánasöngur í upphafi matartíma í [...]

8. flokkur – Krílaflokkur

Höfundur: |2012-04-15T11:21:49+00:0027. júlí 2010|

8. flokkur - Krílaflokkur Þær mættu í Ölver kl. 12:00 og var úthlutað herbergi með vinkonum sínum og í hádegismat fengu þær ávaxtajógúrt og brauð. Eftir mat fóru þær smá göngutúr um Ölver og lærðu um svæðið. Eftir hana fóru [...]

Heimurinn og ég

Höfundur: |2012-04-15T11:21:49+00:0027. júlí 2010|

Í gær var ákveðið að kynna fyrir stelpunum stéttarskipingu heimsins. Að því tilefni fengu stúlkurnar að velja sig í hópa eftir áhugasviði. Boðið var upp á dans, söng, leiklist, listasmiðju og bakarahóp sem undirbjó kvöldkaffi. Þemað var heimurinn með áherslu [...]

Vinkonudagur í Hlíðinni

Höfundur: |2012-04-15T11:21:49+00:0026. júlí 2010|

Í gær var vinkonudagur í Vindáshlíð. Að því tilefni voru leikir sem reyndu á samheldni og vináttu. Um kvöldið var svo kaffihús þar sem foringjar þjónuðu til borðs, enda er kaffihús samkomustaður vinkvenna. Um kvöldið sýndum við svo myndina "Bend [...]

Hlaupið til góðs fyrir Vindáshlíð!

Höfundur: |2012-04-15T11:21:49+00:0026. júlí 2010|

Reykjavíkurmarathon Íslandsbanka verður haldið 21. ágúst 2010. Hægt er að safna áheitum fyrir Vindáshlíð með því að fara inn á síðuna hlaupastyrkur.is og velja "nýskráning". Hægt er að safna áheitum í tveimur flokkum. Sem boðhlaupslið eða sem eintaklingur sem tekur [...]

Fara efst