Óvissuflokkur í Vindáshlíð, dagur 2
Í gær var morguninn með hefðbundnu sniði, á biblíulestrinum fengu þær að heyra um bók Guðs, hans mismunandi letur og svo hvernig við erum skrautskriftin. Íþróttir og brennóleikir voru á dagskrá og kepptu öll herbergin í brennó. Eftir hádegismat var [...]