Óvissuflokkur í Vindáshlíð, dagur 2

Höfundur: |2012-04-15T11:21:49+00:006. ágúst 2010|

Í gær var morguninn með hefðbundnu sniði, á biblíulestrinum fengu þær að heyra um bók Guðs, hans mismunandi letur og svo hvernig við erum skrautskriftin. Íþróttir og brennóleikir voru á dagskrá og kepptu öll herbergin í brennó. Eftir hádegismat var [...]

Nýir starfsmenn hjá KFUM og KFUK

Höfundur: |2012-04-15T11:21:49+00:006. ágúst 2010|

Nú í ágúst koma til starfa hjá KFUM og KFUK tveir nýir æskulýðsfulltrúar. Þann 3. ágúst hóf Þór Bínó Friðriksson störf en hann er félagsmönnum að góðu kunnur en hann hefur meðal annars starfað Vatnaskógi, verið í stjórn KFUM og [...]

Unglingaflokkur – Dagur 2

Höfundur: |2012-04-15T11:21:49+00:005. ágúst 2010|

Í dag var íþróttadagur. Stelpurnar voru vaktar í morgun og drifnar út í hressandi morgunleikfimi sem endaði með fánadansinum góða.Þær vory mishressar með þennan gjörning okkar en tóku þátt, þrátt fyrir að vera nývaknaðar og þreyttar. Morguninn leið svo eins [...]

Tilkynning

Höfundur: |2012-04-15T11:21:49+00:005. ágúst 2010|

Vegna tæknilegra örðugleika er ekki hægt að birta myndir úr unglingaflokknum í Ölveri. Við munum setja ítarlegri fréttir inn um kvöldmatarleyti.

Óvissuflokkur í Vindáshlíð, dagur 1

Höfundur: |2012-04-15T11:21:49+00:005. ágúst 2010|

Hingað kom fríður flokkur unglingsstúlkna í gær, tilbúnar að takast á við óvissuna sem mun ríkja í flokknum. Eftir að hafa verið úthlutað herbergi og bænakonu fengu stelpurnar smá tíma til að koma sér fyrir og kynnast öðrum herbergisfélugum. Í [...]

Fara efst