Línuhappdrætti Skógarmanna

Höfundur: |2012-04-15T11:21:48+00:0011. ágúst 2010|

Á Sæludögum um verslunarmannahelgina var boðið uppá línuhappdrættri til styrktar nýbyggingu Vatnaskógar. Í boði voru 600 línur og voru margir frábærir vinninar m.a. glæsileg Royal saumavél, Nokia farsími, dvalir í sumarbúðunum í Vatnaskógi á næsta ári, Sportþrennur og fleiri vörur [...]

10. flokkur í Ölveri – Annar dagur

Höfundur: |2012-04-15T11:21:48+00:0011. ágúst 2010|

Í dag var óþarfi að vekja stúlkurnar því þær voru allar vaknaðar um 8 leitið, sumar af spenningi en aðrar vegna þess hvað hinar voru spenntar. Fyrir morgunmat voru morgunæfingar í lautinni og fánahylling með frumlegum fánadansi Þóru foringja. Eftir [...]

Feðgaflokkar í Vatnaskógi

Höfundur: |2012-04-15T11:21:48+00:0010. ágúst 2010|

Enn á ný býður Vatnaskógur upp á flokka fyrir feður og syni - Feðgaflokka. Markmiðið er að efla tengsl feðga í frábæru umhverfi með skemmtilegri dagskrá. Feðgaflokkarnir verða eftirfarandi helgar: 27.-29. ágúst3.-5. september Dagskrá Föstudagur17:30 Brottför frá Holtavegi 28 (fyrir [...]

Fyrsti dagur 10. flokks

Höfundur: |2012-04-15T11:21:48+00:0010. ágúst 2010|

Nú er fyrsti dagur flokksins að kveldi kominn og stúlkurnar steinsofnaðar eftir langan og spennandi dag. Dagskráin byrjaði á hádegisverði, dýrindis sveppasúpu, og síðan eftir að þær voru búnar að koma sér fyrir var farið í gönguferð um svæðið. Því [...]

Fara efst