Samkoma á sunnudaginn: Kannt þú að búa við skort/allsnægtir
Næstkomandi sunnudagskvöld, þann 10. október, verður önnur samkoma vetrarins í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28 í Reykjavík. Yfirskrift samkomunnar er: "Kannt þú að búa við skort/allsnægtir" og ræðumaður kvöldsins er æskulýðsprestur KFUM og KFUK Jón Ómar Gunnarsson. Gleðisveitin [...]