Brjáluð lakkrís- og flatkökusala í Hveragerði

Höfundur: |2012-04-15T11:21:21+00:008. október 2010|

ÆSKÞ heldur Landsmót kirkjunnar á Akureyri 15.-17. október og nokkrar unglingadeildir KFUM og KFUK taka þátt í því móti. Þessar deildir standa núna í fjaröflun fyrir það mót með sölu á klósettpappír, lakkrís og flatkökum til dæmis. Í Hveragerði ætla [...]

Bingó til stuðnings Sveinusjóði á Holtavegi!

Höfundur: |2012-04-15T11:21:21+00:007. október 2010|

Nú á laugardaginn næstkomandi, 9. október 2010 kl. 16-18 verður glæsilegt BINGÓ í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28. Bingóið er haldið til fjáröflunar fyrir Sveinusjóð, sem var stofnaður til að safna fé til byggingar nýju íþróttahúsi í Ölveri. [...]

Gríðarlegt fjör á fyrsta Ten Sing fundi

Höfundur: |2012-04-15T11:21:21+00:007. október 2010|

Það mættu um 20 manns á fyrsta Ten Sing fundinn í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 í gærkvöld kl. 19:30. Það var farið í marga leikræna tjáningarleiki og allir skemmtu sér konunglega. Fundurinn stóð í tvo klukkutíma og [...]

,,Gerum flotta boli“

Höfundur: |2012-04-15T11:21:21+00:006. október 2010|

Í Lindarkirkju í æskulýðsstarfi KFUM og KFUK fyrir krakka í 8. bekk var fundur sem kallast bolagerð fyrr í vikunni og í Engjaskóli í Grafarvogi fyrir krakka á aldrinum 9-12 ára. Krakkarnir þar fengu auða hvíta boli og þau máttu [...]

Fara efst