Í Lindarkirkju í æskulýðsstarfi KFUM og KFUK fyrir krakka í 8. bekk var fundur sem kallast bolagerð fyrr í vikunni og í Engjaskóli í Grafarvogi fyrir krakka á aldrinum 9-12 ára. Krakkarnir þar fengu auða hvíta boli og þau máttu skreyta þá eins og þau vildu með fatalitum. Þetta var mjög vinsælt hjá krökkunum og fannst þetta mjög skemmtilegt. Krakkarnir gerðu margt, t.d. settu hendurnar ofan í málninguna og settu á bolina. Það var góð stemning og tónlistin ómaði á meðan fundunum stóð.