60 krakkar á fótboltamóti í Reykjanesbæ
Síðasta laugardag, 30. október var haldið glæsilegt fótboltamót í Reykjarnesbæ fyrir yngri deildir í KFUM og KFUK. Það var vel sótt og um 60 krakkar tóku þátt. Rúta fór frá Reykjavíkursvæði kl. 12:00 til Reykjanesbæjar og mótið var haldið í [...]