Kristniboðsvika 2011: Samkoma á Holtavegi í kvöld, þriðjudaginn 1. mars
Í kvöld, þriðjudaginn 1. mars verður samkoma í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28 í Reykjavík kl.20 í tilefni af Kristniboðsviku 2011 sem stendur yfir dagana 27. febrúar - 6. mars. Ekki verður því hefðbundinn fundur hjá AD (Aðaldeild) [...]