Látrabjarg – Náttúruperla í máli og myndum: á AD-fundi í kvöld á Holtavegi!
Í kvöld, fimmtudaginn 10. mars verður fundur hjá Aðaldeild (AD) KFUM að Holtavegi 28 í Reykjavík. Einkar áhugavert efni verður til umfjöllunar, en Gísli Már Gíslason prófessor í vatnalíffræði flytur erindi um Látrabjarg - náttúruperlu í máli og myndum. Narfi [...]