Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar

Höfundur: |2012-04-15T11:21:12+00:008. mars 2011|

Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar var haldinn hátíðlegur síðastliðinn sunnudag, 6. mars. Margar deildir KFUM og KFUK tóku þátt í guðsþjónustum víðsvegar um landið. Einn leiðtogi KFUM og KFUK samdi nýjan texta við lagið Gordjöss sem Páll Óskar syngur og lagahöfundurinn heitir Bragi [...]

Fara efst