Landsmót Unglingadeilda hafið
Í dag, föstudaginn 18. mars er að hefjast landsmót unglingadeilda KFUM og KFUK í Vatnaskógi. Vegna veðurs og færðar er rétt að upplýsa að allir eru komnir í Vatnaskóg heilu á höldnu. 180 unglingar ásamt leiðtogum munu um helgina njóta [...]