Aðalfundur KFUM og KFUK Vestmannaeyjum í kvöld, 21. mars kl. 20

Í kvöld, mánudaginn 21. mars, verður aðalfundur KFUM og KFUK í Vestmannaeyjum haldinn í húsi félagsins að Vestmannabraut 5 kl. 20.
Fundurinn felur í sér hefðbundin aðalfundarstörf. Allir félagsmenn KFUM og KFUK Íslandi eru velkomnir og hvattir til að taka þátt í fundinum.