Hólavatn – 4.flokkur: Fréttir frá 1. og 2. degi
Frá Salvari Geir Guðgeirssyni, forstöðumanni 4. flokks á Hólavatni: Fyrsti drengjaflokkur sumarsins á Hólavatni, 4. flokkur, hefur gengið vel. Drengirnir komu með rútu á mánudagsmorgni og Hólavatn tók á móti þeim með allri sinni dýrð! Heiðskír himinn, hægur vindur og [...]