3. flokkur í Vatnaskógi

Höfundur: |2012-04-15T11:20:36+00:0023. júní 2011|

Mikið fjör er nú hjá strákunum í Vatnaskógi. Skógurinn fylltist af kraftmiklum drengjum sem skemmta sér vel í góða veðrinu. Sólin skín í heiði og þær fréttir hafa borist úr Vatnaskógi að hópurinn sé frábær. Allt gengur vel. Því miður [...]

Hvítasunna í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:20:37+00:0023. júní 2011|

Á hvítasunnumorgni var hér blíðskapaveður, stelpurnar fengu aðeins öðruvísi morgunverð til að halda upp á það að þær væru allar orðnar Hlíðarmeyjar. Dagskrá dagsins var örlítið öðruvísi en venjulega vegna Hvítasunnunnar og því eftir morgunmat var frjáls tími, brennó og [...]

Gauraflokkur: fyrstu dagarnir

Höfundur: |2012-04-15T11:20:37+00:0023. júní 2011|

Gauraflokkur í Vatnaskógi hófst síðastliðinn fimmtudag. Sökum vandræða með tölvukerfið höfum við ekki sett inn frétt fyrr og biðjumst afsökunar á því. Fyrstu dagarnir hafa gengið afskaplega vel, veðrið hefur reyndar ekki leikið við okkur, hér hefur verið hægur vindur, [...]

3. flokkur í Vatnaskógi gengur mjög vel

Höfundur: |2012-04-15T11:20:36+00:0023. júní 2011|

Allt gott að frétta úr 3. flokki sem er frábær hópur af skemmtilegum drengjum. Óhætt er að segja það að þeir uni sér vel og margt í boði. Kvikmyndagerðarhópurinn er kominn á fullt og stórmynd í burðarliðnum. Norðaustanáttin er búinn [...]

Fara efst