Jól í skókassa
Nú er komið að uppáhalds árstíma okkar þegar fallega skreyttis skókassar koma í hús. Í fyrra sendum við 5575 kassa til Úkraínu og vonumst við eftir að ná inn sama magni í ár. Tekið er á móti skókössum í húsi [...]
Höfundur: Elín Hrund Garðarsdóttir|2023-10-25T16:18:15+00:0025. október 2023|
Nú er komið að uppáhalds árstíma okkar þegar fallega skreyttis skókassar koma í hús. Í fyrra sendum við 5575 kassa til Úkraínu og vonumst við eftir að ná inn sama magni í ár. Tekið er á móti skókössum í húsi [...]
Höfundur: Elín Hrund Garðarsdóttir|2023-10-19T11:28:17+00:0019. október 2023|
Í tilefni 100 ára afmælis Vatnaskógar verður veglegt veislukvöld föstudagskvöldið 3. nóvember á Holtavegi 28. Húsið opnar kl. 18:30 og borðhald hefst kl. 19:00. Frábær atriði, bragðgóður matur og dásamlegur félagsskapur. Öll 18 ára og eldri velkomin! Miðasala á: https://sumarfjor.is/Slot.aspx?id=12283 [...]
Höfundur: Elín Hrund Garðarsdóttir|2023-10-17T10:03:41+00:0017. október 2023|
Skráningar í Aðventuflokka Vatnaskógar eru hafnar. Tveir Aðventuflokkar eru í boði í ár. Aðventuflokkur I er 1.-3. desember. Hann er fyrir drengi fædda 2011-2013 (10-12 ára). Verð: 22.900 kr. Aðventuflokkur II er 8.-10. desember. Hann er fyrir drengi fædda 2009-2011 [...]
Höfundur: Elín Hrund Garðarsdóttir|2023-10-16T09:40:43+00:002. október 2023|
Í dag hófust skráningar í Jólaflokka Vindáshlíðar. Ekta Vindáshlíðarstemning með jóla ívafi. Í ár er boðið upp á þrjá jólaflokka. Jólaflokkur I er 17.-19. nóvember fyrir stúlkur fæddar 2012-2014 (9-11 ára). Verð: 32.900 kr. Jólaflokkur II er 24.-26. nóvember fyrir [...]
Höfundur: Elín Hrund Garðarsdóttir|2023-09-25T16:19:09+00:0025. september 2023|
AD starfið er að hefjast og er fyrsti fundur vetrarins fimmtudaginn 28. september. Efni fundarins: Kristrún Ólafsdóttir og upphafsárin í Ölveri Þráinn Haraldsson segir frá. Upphafsorð og bæn: Hafsteinn Kjartansson, Lokarorð: Erna Björk Harðardóttir og Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir
Höfundur: Elín Hrund Garðarsdóttir|2023-09-15T09:37:16+00:0015. september 2023|
Horft til framtíðar. Hugstormur um Gamla skála. Miðvikudaginn 4. október verður opið kvöld á Holtavegi ætlað öllum þeim sem hafa áhuga á starfi Vatnaskógar og framtíð staðarins. Þar verður meða annars: Saga Gamlá skála rakin. Rýnt í minnisblað um ástandsskoðun. [...]