Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Ævintýraflokkur hafinn í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:20:01+00:004. ágúst 2011|

Þriðjudagur 2. ágúst 2011 Flottur hópur af hressum stúlkum er nú kominn saman í Vindáshlíð. Við fórum frá Holtavegi rétt upp úr kl. 10:00 og komum í Vindáshlíð í ferskri golu og fallegri fjallasýn. Eftir skiptingu í herbergi var fljótlega [...]

Unglingaflokkur hafinn (Vatnaskógur)

Höfundur: |2012-04-15T11:20:01+00:003. ágúst 2011|

Nú er unglingaflokkur hafinn í Vatnaskógi og á staðnum eru rétt tæplega 70 unglingar. Dagskráin í gær hófst að krafti og nú þegar hefur verið boðið upp á leiklistarnámskeið og 60m hlaup, vatnatrampólín og tímaskyn, báta og langstökk, knattspyrnu og [...]

Frábært fjör á Sæludögum

Höfundur: |2012-04-15T11:20:01+00:001. ágúst 2011|

Síðustu þrjá sólarhringa hefur Vatnaskógar iðað af lífi, en hátt í 2000 manns hafa verið á Sæludögum sem hófust á fimmtudaginn fyrir Verslunarmannahelgi. Kvöldvökur, gospelkór, tónleikar, knattspyrna og vatnafjör eru meðal þess sem hefur staðið gestum staðarins til boða. Þrátt [...]

Annasamur dagur í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:20:01+00:0028. júlí 2011|

Héðan af krílunum úr Ölveri er allt gott að frétta. Nú rétt fyrir miðnætti eru flestar komnar í draumalandið eftir annasaman dag. Hér var margt um að vera og hófst dagurinn, eins og allir dagar, á biblíulestri þar sem við [...]

Annasamur dagur í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:20:01+00:0028. júlí 2011|

Héðan af krílunum úr Ölveri er allt gott að frétta. Nú rétt fyrir miðnætti eru flestar komnar í draumalandið eftir annasaman dag. Hér var margt um að vera og hófst dagurinn, eins og allir dagar, á biblíulestri þar sem við [...]

Fara efst