Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Ekkert slegið af stuðinu í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:20:01+00:005. ágúst 2011|

Fimmtudagur 4. ágúst 2011 Morgunsól í bítið í Vindáshlíð, léttskýjað allan daginn og rómantísk kvöldsól í lok dags. Stúlkurnar sváfu vært til 9:30 enda þreyttar eftir náttfatapartí gærkvöldsins. Eftir morgunmat var biblíulestur þar sem við heyrðum að Guð skapaði okkur [...]

Útilega eða bíókvöld (Vatnaskógur)

Höfundur: |2012-04-15T11:20:01+00:005. ágúst 2011|

Rétt í þessu kom 31 veðurbarin unglingur ásamt foringjum ofan frá Kúavallafossum, þar sem þau gistu úti í léttum úða og ágætu roki í nótt. Er það mat okkar að sjaldan hafi bornin litið frísklegar út en einmitt núna. Á [...]

Nokkur laus pláss í Listaflokk Ölvers í næstu viku: Dans, tón – og leiklist, kökuskreytingar o.fl.!

Höfundur: |2012-04-15T11:20:01+00:004. ágúst 2011|

Næsta þriðjudag, 9.ágúst, hefst Listaflokkur í Ölveri, og er ætlaður fyrir stúlkur á aldrinum 9-12 ára. Flokkurinn stendur yfir dagana 9.-12. ágúst. Í Listaflokk verður boðið upp á hefðbundna sumarbúðadagskrárliði eins og útivist, íþróttir, kvöldvökur, fræðslustundir og leik, en sérstök [...]

Ekkert slegið af hingað til (Vatnaskógur)

Höfundur: |2012-04-15T11:20:01+00:004. ágúst 2011|

Dagurinn í gær endaði á brjálaðri Wipe Out keppni á íþróttavellinum, þar sem þátttakendur rennblotnuðu þegar þeir reyndu að komast yfir margvíslegar þrautir sem ég kann ekki að útskýra í svona færslu. Reyndar má e.t.v. halda því fram að dagurinn [...]

Ævintýraflokkur hafinn í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:20:01+00:004. ágúst 2011|

Þriðjudagur 2. ágúst 2011 Flottur hópur af hressum stúlkum er nú kominn saman í Vindáshlíð. Við fórum frá Holtavegi rétt upp úr kl. 10:00 og komum í Vindáshlíð í ferskri golu og fallegri fjallasýn. Eftir skiptingu í herbergi var fljótlega [...]

Fara efst