Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Magnaður dagur í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:20:01+00:008. ágúst 2011|

Föstudagur 5. ágúst 2011 Það rigndi í morgun í Vindáshlíð. Í morgunmat voru stúlkurnar prúðar og gekk morgunstund vel. Auður fjallaði um hvernig við getum kynnst Guði á marga vegu - hvernig við upplifun hann hver og en á sinn [...]

Ævintýraflokki í Vindáshlíð lokið

Höfundur: |2012-04-15T11:20:01+00:008. ágúst 2011|

Mánudagur 8. ágúst 2011 Allt er gott sem endar vel og nú kveðjum við Vindáshlíð að sinni. Stúlkurnar voru vaktar kl. 8:30, klæddu sig og gengu frá farangrinum sínum. Morgunmatur var hálf tíu og að honum loknum var lokastund í [...]

Ættbálkar keppa

Höfundur: |2012-04-15T11:20:01+00:007. ágúst 2011|

Seinni hluti þessa dags hefur verið ótrúlega skemmtilegur. Um klukkan 17 (en enginn veit hvað tímanum líður í dag því allar klukkur eru í felum) hófst "survivor-leikur". Myndaðir voru 8 manna ættbálkar sem voru bundnir saman á höndum fjórar og [...]

Vatnsleikur í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:20:01+00:006. ágúst 2011|

Laugardagur á röngunni - 6. ágúst 2011 Það var öfugsnúinn dagur í dag - allt á hvolfi eða á röngunni. Stúlkurnar voru vaktar klukkan 10 og byrjuðu daginn með kvöldmat sem var grjónagrautur. Eftirmiðdagskaffi hófst um kl. 13 og fengum [...]

Fara efst