Magnaður dagur í Vindáshlíð
Föstudagur 5. ágúst 2011 Það rigndi í morgun í Vindáshlíð. Í morgunmat voru stúlkurnar prúðar og gekk morgunstund vel. Auður fjallaði um hvernig við getum kynnst Guði á marga vegu - hvernig við upplifun hann hver og en á sinn [...]