Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Vinningshafar í Línuhappdrætti Skógarmanna KFUM 2011

Höfundur: |2012-04-15T11:20:00+00:0023. september 2011|

Á Heilsudögum karla í Vatnaskógi í september var dregið í Línuhappdrætti Skógarmanna. Línuhappdrættið hófst á Sæludögum um verslunarmannahelgina. Þátttaka í happdrættinu var mjög góð, alls seldust um 300 línur. Allur ágóði af happdrættinu rennur til byggingar á nýjum svefn - [...]

Fara efst