Fyrsi skiladagur af fimm á Akranesi er í dag, fimmtudaginn 3. nóvember
AKRANES: Hægt verður að skila skókössum í húsi KFUM&KFUK, Garðabraut 1, á eftirfarandi dögum: 3.-4. nóv. (fimmtudagur-föstudagur) 18:00-19:30 7.-9. nóv. (mánud., þriðjud. og miðvikud.) 18:00-19:30. Tengiliður er Irena Rut Jónsdóttir (868-1383).