Jólakort til styrktar KFUM og KFUK til sölu í Þjónustumiðstöð
Kæri lesandi, Athygli er vakin á því að jólakort eru seld í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK á Holtavegi 28, Reykjavík. Ágóði af sölunni er til styrktar starfsemi félagsins. Jólakortin eru m.a. með myndum eftir Rúnu Gísladóttur, myndlistarkonu. Sum eru með [...]