Paradís: Unglingalandsmót hefst í kvöld
Unglingalandsmót KFUM og KFUK hefst með formlegum hætti með kvöldvöku í Vatnaskógi kl. 21:00 í kvöld þar sem hljómsveitin Tilviljun? leiðir söng, Helga Frímann og Pétur Ragnhildarson stjórna fjörinu og Guðni Már Harðarson verður með hugleiðingu. Á mótinu verður boðið [...]