4.flokkur – Ölver 2.dagur miðvikudagur
Stelpurnar voru vaktar klukkan hálf níu og borðuðu þær morgunmat klukkan níu. Síðan var fánahylling og biblíulestur í umsjá forstöðukonu. Í dag var boðið upp á skemmtilega dagskrá, hárgreiðslukeppni, brennókeppni og íþróttakeppni svo að yfir Ölveri sveif mikill keppnisandi i [...]