Fréttabréf KFUM og KFUK jún 2012 forsíðaFréttabréf KFUM og KFUK er nýkomið út og var dreift til félagsfólks og annarra áhugasamra í liðinni viku. Í blaðinu er sagt frá því sem framundan er og fréttir af stærstu atburðunum á liðnu vori. Hægt er að nálgast blaðið á pdf-formi á hlekknum: http://www.kfum.is/wp-content/uploads/2012/05/kfum-frettabref-jun2012.pdf.