8. flokkur – Vatnaskógur: Mikið buslað í vatninu á 2. degi í ævintýraflokki
Þriðjudagurinn 17. júlí 2012 Ró var í skála þegar foringjar vöktu drengi kl. 9. Annar dagur í Vatnaskógi er runninn upp. Í morgunmat var smurt brauð og heitt kakó. Það er gömul hefð hjá Skógarmönnum að bjóða upp á heitt [...]