Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

4.flokkur – Ölver – 3.dagur fimmtudagur

Höfundur: |2016-11-11T16:55:20+00:0029. júní 2012|

Eftir morgunmat, fánahyllingu og biblíulestur fóru stelpurnar í brennó. Í hádegismat var boðið upp á lasagne með grænmeti og heitum brauðbollum. Eftir hádegismatinn var farið niður að á og þar fengu stelpurnar að vaða í ánni. Sumar létu sig hafa [...]

4.flokkur – Ölver 2.dagur miðvikudagur

Höfundur: |2016-11-11T16:55:20+00:0029. júní 2012|

Stelpurnar voru vaktar klukkan hálf níu og borðuðu þær morgunmat klukkan níu. Síðan var fánahylling og biblíulestur í umsjá forstöðukonu.  Í dag var boðið upp á skemmtilega dagskrá, hárgreiðslukeppni, brennókeppni og íþróttakeppni svo að yfir Ölveri sveif  mikill keppnisandi i [...]

4.flokkur – 1.dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:55:20+00:0026. júní 2012|

46 flottar stelpur mættu í Ölver í dag í yndislegu veðri. Þetta er hress og skemmtilegur hópur, stelpurnar alveg til fyrirmyndar og margar eru að koma í Ölver í fyrsta sinn. Við kynntum fyrir þeim staðinn, gengum um svæðið og [...]

Myndir úr starfi KFUM og KFUK

Höfundur: |2012-07-12T02:11:12+00:0013. júní 2012|

Við hjá KFUM og KFUK höfum glímt við smá vanda við að hafa myndir úr sumarbúðunum aðgengilegar hér á vefnum. Við trúum því að aðgengismálin séu nú að mestu leyst, en hægt er að nálgast allar myndir á slóðinni: http://www.kfum.is/myndasida-kfum-og-kfuk/.

Námskeið um frið, jafnrétti og lýðræði

Höfundur: |2012-08-11T14:35:42+00:0012. júní 2012|

Alþjóðaráð KFUM og KFUK hvetur leiðtoga og aðra áhugasama innan félagsins að sækja um þátttöku í ráðstefnu sem KFUM í Evrópu heldur í Istanbúl í október. Nafn viðburðar: Where West Meets East Skipuleggjandi: KFUM í Evrópu Dagsetning: 15. - 20. [...]

Fréttabréf KFUM og KFUK – júní 2012

Höfundur: |2012-07-08T04:34:51+00:0010. júní 2012|

Fréttabréf KFUM og KFUK er nýkomið út og var dreift til félagsfólks og annarra áhugasamra í liðinni viku. Í blaðinu er sagt frá því sem framundan er og fréttir af stærstu atburðunum á liðnu vori. Hægt er að nálgast blaðið [...]

Fara efst