Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

7. flokkur – Ölver: 2.dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:55:20+00:0018. júlí 2012|

Annar dagurinn hefur gengið vel hjá okkur í Ölveri. Það rigndi smá en við gleðjumst með gróðrinum. Í morgunn fóru þær á fyrsta Biblíulesturinn, þar heyrðu þær sögu sem verður framhaldssagan okkar í vikunni og lærðu um gleðina og það [...]

7. flokkur – Ölver: 1. dagur

Höfundur: |2016-11-11T16:55:20+00:0018. júlí 2012|

Fyrsti dagurinn í Ölveri gekk ljómandi vel.  Við byrjuðum á að koma okkur fyrir í herbergjunum og síðan fengu þær súpu og brauð í hádegismat. Eftir matinn var farið í könnunarleiðangur um svæðið og farið í leiki, þar á meðal [...]

4.flokkur – Ölver: 4.dagur 29.júní 2012

Höfundur: |2016-11-11T16:55:20+00:0029. júní 2012|

Í dag var yndislegt veður hér hjá okkur í Ölveri. Eftir morgunmat var haldið áfram með brennókeppni flokksins og fer stelpunum mikið fram með hverjum deginum. Eftir hádegismat var haldin hæfileikakeppni og það var alveg ótrúlegt hvað stelpurnar voru duglegar. [...]

Fara efst