7. flokkur – Ölver: 2.dagur
Annar dagurinn hefur gengið vel hjá okkur í Ölveri. Það rigndi smá en við gleðjumst með gróðrinum. Í morgunn fóru þær á fyrsta Biblíulesturinn, þar heyrðu þær sögu sem verður framhaldssagan okkar í vikunni og lærðu um gleðina og það [...]