Um Petra Eiríksdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Petra Eiríksdóttir skrifað 62 færslur á vefinn.

Fjörugt brennómót yngri deilda 2015

Höfundur: |2015-03-12T14:14:08+00:009. mars 2015|

Nú á laugardaginn var hið árlega brennómót yngri deilda haldið á Holtaveginum.  Um 40 krakkar tóku þátt í mótinu ásamt leiðtogum sínum. Með því að halda mótið í okkar eigin félagshúsi myndast notalegt andrúmsloft og meira svigrúm til að bjóða [...]

Æskulýðsmótið Friðrik

Höfundur: |2015-03-18T00:12:40+00:0024. febrúar 2015|

Nú um helgina var Æskulýðsmótið Friðrik haldið í Vatnaskógi fyrir allar unglingadeildir KFUM og KFUK.  Mótið var vel sótt og dvöldu um 160 manns í Vatnaskógi í góðu yfirlæti.  Yfirskrift mótsins var náungakærleikur og sáum við þann kærleika svo sannarlega [...]

Verndum þau námskeið

Höfundur: |2015-01-19T13:24:20+00:0019. janúar 2015|

Námskeiðið Verndum þau verður á Holtavegi 28 næstkomandi fimmtudag, þann 22. janúar frá 19-22.  Skráning er á ragnheidur@aeskulyðdsvettvangurinn.is Á námskeiðinu er fjallað um hvernig bregðast á við grun um ofbeldi og vanrækslu gegn börnum og unglingum. Námskeiðið er ætlað öllum [...]

Undirbúningur fyrir vorönn

Höfundur: |2015-01-08T11:47:15+00:008. janúar 2015|

                Þessa viku eru leiðtogar, sem stýra barna- og unglinastarfi félagsins, að hittast til skrafs og ráðagerðar.  Það er að mörgu sem þarf að huga fyrir vorönnina.  Það verður því gaman að fylgjast [...]

KFUM og KFUK got talent

Höfundur: |2014-11-10T09:07:26+00:006. nóvember 2014|

                KFUM og KFUK stóð fyrir sinni árlegu hæfileikasýningu, KFUM og KFUK got talent, í gær. Börn úr starfi félagsins á aldrinum 9 – 12 ára stigu á stokk og sýndu hvað í [...]

Fara efst