Fjörugt brennómót yngri deilda 2015
Nú á laugardaginn var hið árlega brennómót yngri deilda haldið á Holtaveginum. Um 40 krakkar tóku þátt í mótinu ásamt leiðtogum sínum. Með því að halda mótið í okkar eigin félagshúsi myndast notalegt andrúmsloft og meira svigrúm til að bjóða [...]