Um Petra Eiríksdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Petra Eiríksdóttir skrifað 62 færslur á vefinn.

KFUM og KFUK got Talent

Höfundur: |2014-11-03T15:45:44+00:003. nóvember 2014|

Næstkomandi miðvikudag, þann 5. nóvember, verður hæfileikasýningin KFUM og KFUK got Talent haldin.  Sýningin er haldin fyrir öll börn í yngri deildar starfi félagsins. Þar gefst þeim kostur á að láta ljós sitt skína og leyfa örðum að njóta hæfileika [...]

Höfundur: |2014-09-16T12:26:32+00:0016. september 2014|

Námskeiðið Verndum þau fellur niður í dag, þriðjudaginn 16. september. Næsta námskeið verður haldin þann 16. október í Skátamiðstöðinni.  Nánar auglýst síðar.

Verndum þau námskeið

Höfundur: |2014-09-12T15:58:17+00:0012. september 2014|

Verndum þau námskeið verður haldið 16. september kl. 17:30-20:30 í félagsheimili KFUM og KFUK, Holtavegi 28, 104 Reykjavík. Skráning og upplýsingar eru í síma 588 – 8899 eða hjá petra@kfum.is Við skráningu þarf að koma fram nafn, netfang og starfsvettvangur (aðildarfélag [...]

Leiðtogar hittast eftir sumarfrí

Höfundur: |2014-08-26T10:38:24+00:0026. ágúst 2014|

Í gærkvöldi, 25. ágúst, kom saman hluti af leiðtogum í barna og unglingastarfi félagsins á Holtavegi. Það var frábært að hittast eftir gott sumarfrí til skrafs og ráðagerðar. Vetrarstarf félagsins mun svo hefjast í næstu viku á tæplega 30 stöðum [...]

Seinni fréttir úr Pjakkaflokki

Höfundur: |2014-08-18T12:11:13+00:0018. ágúst 2014|

Óhætt að segja að dagskráinn hafi verið fjölbreytt. Drengirnir sváfu til rúmlega átta og svo tók við tannburstun og morgunverður þar sem margir völdu að fá sér hafragraut meðan aðrir gæddu sér á kornflögum, súrmjólk og Cheriosi. Þá var fáninn [...]

Fara efst