Um Jóhann Þorsteinsson

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Jóhann Þorsteinsson skrifað 69 færslur á vefinn.

Leiðtoganámskeið 24 stundir

Höfundur: |2014-10-02T10:59:25+00:002. október 2014|

Leiðtoganámskeiðið 24 stundir fer fram dagana 17.-18. október n.k. og verður að þessu sinni haldið í Kaldárseli. Námskeiðið er tvískipt og er annars vegar boðið upp á fræðslu fyrir ungleiðtoga 15-17 ára og nýliða í hópi leiðtoga, og hins vegar fræðslu fyrir [...]

Kaffisala Hólavatns 17. ágúst

Höfundur: |2014-08-14T11:13:52+00:0013. ágúst 2014|

Árleg kaffisala Hólavatns fer fram sunnudaginn 17. ágúst kl. 14.30-17.00. Líkt og undanfarin ár verður jafnframt í boði að fara á báta og ýmis útileiktæki í boði fyrir börnin. Kaffisalan er lokapunktur á annars ánægjulegu sumri  en aðsókn að Hólavatni [...]

Heimsþing KFUM – 2. dagur

Höfundur: |2014-07-01T06:16:05+00:001. júlí 2014|

Mánudagur á Heimsþinginu hófst með helgistund og að henni lokinni var komið að skýrslu frá Johan Vilhelm framkvæmdastjóra Heimssambands KFUM. Í skýrslu sinni kom Johan inn á hvernig KFUM hefur með starfi sínu á undanliðnum árum stuðlað að valdeflingu ungs [...]

Umfjöllun um Hólavatn á N4

Höfundur: |2014-05-26T12:27:12+00:0022. maí 2014|

Norðlenski fréttamiðillinn N4 tók í vikunni viðtal við Jóhann Þorsteinsson, sviðsstjóra æskulýðssviðs um sumarið á Hólavatni og þá flokka sem þar eru í boði í sumar. Það er alltaf ánægjulegt þegar færi gefst á að kynna okkar dýrmæta og mikilvæga [...]

Frábær byrjun í skráningu

Höfundur: |2014-03-20T08:35:52+00:0020. mars 2014|

Þó fátt minni á sumarið skorti ekkert á viðbrögð fólks í gær þegar skráning hófst í sumarbúðir og á leikjanámskeið KFUM og KFUK. Skráning hófst kl. 18.00 og þremur tímum síðar höfðu rúmlega 600 börn skráð sig til þátttöku fyrir [...]

Fara efst