Um Jóhann Þorsteinsson

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Jóhann Þorsteinsson skrifað 69 færslur á vefinn.

Námskeið í notkun Litla Kompás 11. febrúar

Höfundur: |2016-02-04T15:13:35+00:001. febrúar 2016|

Æskulýðsvettvangurinn stendur fyrir námskeiði í notkun á bókinni Litla Kompás fimmtudaginn 11. feb. kl. 18-22. Námskeiðið fer fram í Skátamiðstöðinni Hraunbæ 123 og kennari á námskeiðinu er Jóhann Þorsteinsson Svæðisfulltrúi KFUM og KFUK á Norðurlandi. Litli kompás er handbók um [...]

Kaffisala Hólavatns og ljósmyndasýning

Höfundur: |2015-08-14T09:32:34+00:0013. ágúst 2015|

Árleg kaffisala sumarbúðanna Hólavatni fer fram sunnudaginn 16. ágúst kl. 14.30-17.00. Fjölmargt í boði fyrir alla fjölskylduna, útileiktæki, bátar o.fl. Rétt er að vekja athygli á því að ekki er tekið við greiðslukortum en gjald fyrir fullorðna er 1.500 kr. [...]

Hólavatn 50 ára

Höfundur: |2015-06-23T16:28:34+00:0022. júní 2015|

Í tilefni af 50 ára vígsluafmæli sumarbúða KFUM og KFUK við Hólavatn var haldinn afmælisfögnuður laugardaginn 20. júní. Dagskráin hófst með því að 14 manns hjóluðu frá Akureyri og fram á Hólavatn tæplega 40 kílómetra leið. Klukkan tvö hófst svo [...]

Frábær sumarstörf í boði

Höfundur: |2015-03-18T00:14:07+00:0018. febrúar 2015|

Þetta er ekki öskudagslið. Þetta er bara mynd sem tekin er á nokkuð venjulegum degi í sumarbúðum KFUM og KFUK síðastliðið sumar. Ennþá er opið fyrir starfsumsóknir en við þurfum að fá til liðs við okkur stóran hóp af frábæru, [...]

Umsóknir fyrir sumarstörf

Höfundur: |2015-01-06T14:06:10+00:006. janúar 2015|

Á heimasíðu KFUM og KFUK eru nú komin rafræn umsóknareyðublöð vegna sumarstarfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum KFUM og KFUK fyrir sumarið 2015. Einungis er hægt að sækja um störf með rafrænum hætti og er umsóknarfrestur til 1. mars næstkomandi. Okkur hefur borist [...]

Gleðilegt nýtt æskulýðsár

Höfundur: |2015-01-05T17:05:41+00:005. janúar 2015|

KFUM og KFUK óskar öllu félagsfólki, vinum og velunnurum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir stuðning og samveru á liðnu ári. Deildarstarf æskulýðsstarfsins hefst á nýju ári mánudaginn 13. janúar og AD fundir KFUM og KFUK í sömu viku.

Fara efst