Vorferð YD KFUM og KFUK í Vatnaskóg
Vorferð KFUM og KFUK markar lok vetrarstarfs félagsins og undirbúning sumarstarfsins. Markmið vorferðarinnar er að leyfa krökkum í starfi KFUM og KFUK að kynnast, eignast nýja vini, taka þátt í skemmtilegri dagskrá og fræðast um Guðs orð. Ferðin verður í [...]