Í Garðasókn eru tvær kirkjur, Garðakirkja í Görðum á Álftanesi, sem er sóknarkirkja Garðasóknar, og Vídalínskirkja, sem var vígð 30. apríl 1995, en kirkjan er kennd við Jón biskup Vídalín í Görðum, en hann var prestur frá 1696 til 1698 er hann var vígður biskup að Skálholti.

Sjá nánar um hvora kirkju fyrir sig:

Garðakirkja
Vídalínskirkja