
KFUM og KFUK er með æskulýðsstarf fyrir 9-12 ára stelpur og stráka í Grindavíkurkirkju. Starfið verður á fimmtudögum kl. 18:00-19:00 og er í samvinnu við Grindavíkursókn.
Hægt er að fylgjast með fréttum og upplýsingum á Facebook-síðu KFUM og KFUK á Suðurnesjum.
Umsjón með starfinu hafa:

Pétur Bjarni Sigurðarson
ÆskulýðsfulltrúiLeiðtogi í vetrarstarfi KFUM og KFUK m.a. í Grindavík og á Ásbrú. Starfsmaður í Vatnaskógi.
