Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Vindáshlíðarfréttir má finna á www.kfum.is/vindashlid.
Vindáshlíð: Hlíðin með grænum hjöllum, sólskin og glaðar stelpur á þriðja degi
Sólskin tók á móti okkur að morgni laugardags, þriðja dagsins okkar í 7.flokki í Vindáshlíð. Stelpurnar voru duglegar að vakna og klæða sig, og mættu sprækar í morgunmat áður en fánahylling fór fram. Þá hófst Biblíulestur þar sem fræðst var [...]