Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari fréttir úr Ölveri má finna á www.kfum.is/olver.

Dásemd og dýrð í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:23:43+00:0022. júlí 2009|

Héðan frá Ölveri séð skartar Snæfellsjökull sínu fegursta. Það hefur verið yndislegt veðrið í dag og telpurnar búnar að vera úti í allan dag. Við vöktum þær klukkan 08:30 og morgunmatur klukkan 9. Eftir morgunmat var fánahylling og síðan bilíulestur [...]

2. dagur í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:24:50+00:0024. júní 2009|

Stelpurnar vöknuðu snemma og voru mjög spenntar að hefja daginn. Þær fengu morgunmat rétt fyrir klukkan níu. Eftir morgunmat var fánahylling og síðan Bilíulestur þar sem þær fengu að heyra um upphaf félagsins KFUM og KFUK, markmið félagsins og í [...]

Nýr flokkur í Ölver

Höfundur: |2012-04-15T11:24:50+00:0024. júní 2009|

24 fallegar telpur komu í Ölver í dag. Þær eru frá 7 - 9 ára, einhverjar eru að koma í fyrsta sinn en þó eru margar í hópnum sem hafa komið áður í sumarbúðirnar. Stelpurnar borðuðu vel hádegismatinn en það [...]

Veisludagur í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:24:50+00:0023. júní 2009|

Veisludagur 3.flokks var í Ölveri í gær. Dagurinn byrjaði venjulega og eftir biblíulestur var svo farið í foringjabrennó þar sem sigurlið brennókeppninar, Baldursbrá, keppti við foringja. Einnig var svo leikur þar sem allar stelpurnar kepptu á móti foringjum, að sjálfsögðu [...]

Dagur 6 í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:24:50+00:0022. júní 2009|

Degi 6 í Ölveri er lokið. Hann hófst á svipuðum nótum og hinir dagar flokksins, þ.e. með biblíulestri og brennó. Eftir brennóleiki dagsins eru úrslit keppninnar kunn en sigurliðið keppir við foringjana í fyrramálið. Þreyttar en sælar komu stelpurnar svo [...]

Viðburðarríkur dagur í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:24:50+00:0021. júní 2009|

Dagur 5 í Ölveri var sérstaklega skemmtilegur! Eftir morgunmat var fánahylling í ágætu veðri. Í stað þess að fara svo í brennó eins og venjulega var ákveðið að fara í hoppukastalann við mikinn fögnuð stelpnanna. Í hádegismat fengum við dýrindis [...]

Fara efst