Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari fréttir úr Ölveri má finna á www.kfum.is/olver.

17. júní í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:20:36+00:0023. júní 2011|

17.júní var í einu orðisagt frábær í gær. Nokkrar stelpur höfðu á orði að þetta hefði verið skemmtilegasti dagur lífs þeirra ;O) Við vöktum þær með því að slá á potta og pönnur og syngja hæ, hó jibbí jei! Síðan [...]

Skemmtilegur dagur í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:20:38+00:0023. júní 2011|

Dagur þrjú í Ölveri að kveldi kominn. Og það enginn smá dagur ! ótrúlega fjölbreytt dagskrá var í dag fyrir stúlkurnar sem eru nú komnar örþreytta og glaðar í hvílu. Til að gefa ykkur smá sýnishorn af dagskránni er best [...]

Fréttir og myndir úr 2. flokk í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:20:37+00:0023. júní 2011|

Það er allt frábært að frétta héðan úr Ölveri. Í gær skein sólin á okkur en því miður var líka dálítill vindur. Stelpurnar fóru í gönguferð út fyrir svæðið, skoðuðu "stóra stein" og fóru í leiki. Eftir kaffi var farið [...]

Fréttir úr 2. flokki í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:20:37+00:0023. júní 2011|

Veðrið lék við okkur í gær hér í Ölveri. Stelpurnar voru mikið úti og fóru m.a í ratleik. Haldin var hárgreiðslukeppni við mikla kátínu en það er ein af Ölvershefðunum okkar sem alls ekki má sleppa að mati stelpnanna. Í [...]

1. og 2. dagur í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:20:37+00:0023. júní 2011|

30 hressar stelpur voru mættar á svæðið í gær. Þegar þær höfðu komið sér fyrir í herbergjunum fóru þær í könnunarleiðangur um svæðið en hlupu heim í hús að honum loknum undan HAGLÉLI! Eftir kaffi var dagskrá úti í leikskála [...]

Fara efst