Mýbit í sumarbúðum

Höfundur: |2015-07-02T16:06:25+00:002. júlí 2015|

Nýlega hefur borið mikið á fréttum af mýbiti á suðvesturhorni landsins þar sem sumarbúðirnar okkar Vatnaskógur, Vindáshlíð og Ölver eru staðsettar. Okkur hafa borist fregnir af slíkum bit tilfellum hjá starfsfólki og börnum sem hafa dvalið í sumarbúðunum, bæði í [...]

Skráningarkvöld miðvikudaginn 25.mars

Höfundur: |2015-03-19T14:00:54+00:0019. mars 2015|

Við viljum minna á að skráningar í sumarbúðir (Vindáshlíð, Vatnaskóg, Hólavatn, Ölver og Kaldársel) og leikjanámskeið (Lindakirkju og Reykjanesbæ) hefjast miðvikudagskvöldið 25.mars kl. 18:00. Netskráning verður í boði á www.sumarfjor.is en einnig verður opið á skrifstofu félagsins á Holtavegi 28 [...]

Fara efst