Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari Kaldárselsfréttir má finna á www.kfum.is/kaldarsel.

Kaldársel: Ójá skemmtilegra’ en heima!

Höfundur: |2012-04-15T11:23:43+00:0022. júlí 2009|

Í dag var VEISLUDAGUR haldinn hátíðlegur. Stúlkurnar voru ekki vaktar fyrren klukkan tíu! Eftir biblíulestur var framhald af "Furðuleikum" Kaldársels, en meðal áskorana voru sippukeppni, bangsakast og að rekja appelsínu með nefinu. Eftir hádegið var svo farið í búleik og [...]

VEISLUDAGUR Í KALDÁRSELI!

Höfundur: |2012-04-15T11:24:50+00:0022. júlí 2009|

Í dag var VEISLUDAGUR. Stelpurnar voru að fara í rúmið fyrir rúmum hálftíma síðan (uppúr miðnætti), ein þeirra sofnaði meira að segja á gólfinu eftir vel heppnaða kvöldkvöku og "óvænt" náttfatapartý. Í dag var HETJUGANGA á Helgafell. Og ekki nóg [...]

Sólin sest á öðrum degi í Kaldárseli

Höfundur: |2012-04-15T11:24:50+00:0023. júní 2009|

Það er löngu hætt að rigna og sólin farin að brjótast út hérna í hrauninu í Kaldárseli. Stelpurnar kepptu í fótboltaspilsmóti, fóru í hellaferð og ógnvekjandi ratleik þar sem tveir foringjar léku tröllhjónin Búkoll og Búkollu til að hræða stúlkurnar [...]

3. Flokkur í Kaldárseli

Höfundur: |2012-04-15T11:24:50+00:0022. júní 2009|

Stelpurnar í 3. flokki hafa farið einkar vel af stað í drullukökugerð, svona fyrsta daginn. Enda ekki annað hægt þar sem veðrið bauð uppá slíkt, það skiptust á skin og skúrir. Við fórum svo í leiki í gömlu réttinni við [...]

Ævintýraflokkur í Kaldárseli

Höfundur: |2012-04-15T11:24:51+00:0018. júní 2009|

Í ævintýraflokknum í Kaldárseli dvelja nú strákar og stelpur á aldrinum 11-13 ára. Hér hefur ekkert lát verið á fögnuði sem náði hápunkti sínum í gær, þjóðhátíðardaginn 17. júní. Krakkarnir hafa sýnt mikla sköpunargáfu og frumkvæði hvort sem um er [...]

Kaldársel 1. flokkur – myndir

Höfundur: |2012-04-15T11:24:51+00:0011. júní 2009|

Mikið stuð er í Kaldárseli þessa dagana þar sem 24 strákar skemmta sér þessa vikuna. Erfiðlega hefur gengið að endurvekja netsamband í Kaldárseli og skýrir það skort á fréttafluttningi þaðan. Hér er hægt að skoða myndir sem teknar hafa verið [...]

Fara efst