Undirbúningur í fullum gangi fyrir Basar KFUK 27.nóvember!
Næstkomandi laugardag, 27.nóvember kl.14-17 verður hinn árlegi Basar KFUK haldinn í félagshúsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 í Reykjavík. KFUK - konur eru nú önnum kafnar við undirbúning basarsins, ásamt dyggu aðstoðarfólki, bæði við gerð fallegra muna á borð [...]