Aðalsíða2025-04-15T18:39:52+00:00
KFUM og KFUK 2025

Vorferð YD KFUM og KFUK í Vatnaskóg

Vorferð KFUM og KFUK markar lok vetrarstarfs félagsins og undirbúning sumarstarfsins. Markmið vorferðarinnar er að leyfa krökkum í starfi KFUM og KFUK að kynnast, eignast nýja vini, taka þátt í skemmtilegri dagskrá og fræðast um Guðs orð. Ferðin verður í Vatnaskógi 31. mars - 1. apríl og kostar kr. 7.500. [...]

Vorferð í Vatnaskóg

Þann 30. mars - 1. apríl verður farið í vorferð yngri deilda KFUM og KFUK í Vatnaskóg. Ferðin markar lok vetrarstarfsins og undirbúning sumarstarfsins. Markmiðið að leyfa krökkunum að eignast nýja vini, taka þátt í skemmtilegri dagskrá, fræðast um Guðs orð og kynnast sumarstarfi KFUM og KFUK. Vorferðin er fyrir [...]

AD KFUK – Fastan og sr. Hallgrímur Pétursson

AD KFUK fundur er á þriðjudaginn 28.mars kl 20 að Holtavegi. Efni fundarins er Fastan og sr. Hallgrímur Pétursson sem dr. Margrét Eggertsdóttir sér um. Hugleiðingu kvöldsins er sr. Helga Soffía Konráðsdóttir með. Stjórandi fundarins er Gyða Karlsdóttir. Oddrún Uri Jónasdóttir sér um veitingar og kaffi. Konur eru hvattar til [...]

Hér getur þú skoðað Ársskýrslu 2024-2025

Siðareglur Æskulýðsvettvangsins

Mikilvægt er fyrir öll sem starfa með börnum og ungmennum að vera meðvituð um skyldur sínar og ábyrgð. Siðareglur þessar gilda fyrir allt starfsfólk og sjálfboðaliða Æskulýðsvettvangins. Þær snúa annars vegar að samskiptum og hins vegar að rekstri og ábyrgð. Gerist aðili brotlegur við reglurnar er heimilt að vísa honum úr starfi, tímabundið eða að fullu.

  • Börn í sumarbúðum
  • Börn í æskulýðsstarfi KFUM og KFUK
  • Unglingar í fjallgöngu
Fara efst