Ársskýrsla KFUM og KFUK fyrir aðalfund félagsins þann 8. apríl næstkomandi er komin út. Hægt er að skoða hana hér fyrir neðan.