Fréttir

Sumarvinna hjá KFUM og KFUK 2017

Höfundur: |2017-03-02T02:19:02+00:005. janúar 2017|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

118 ára afmæli

Höfundur: |2017-01-02T14:49:51+00:002. janúar 2017|

2. janúar 1899 stofnaði Sr. Friðrik Friðriksson KFUM á Íslandi. Upphaflega var KFUM stofnað í London árið 1844 af George Williams og í dag er  KFUM eitt af elstu og útbreiddustu kristilegu æskulýðshreyfingum í heiminum. Markmið KFUM og KFUK er [...]

Aðal- og ársfundir KFUM og KFUK 2017

Höfundur: |2016-12-30T01:30:39+00:0030. desember 2016|

Allir fullgildir félagar í KFUM og KFUK á Íslandi hafa rétt til setu á aðal- og ársfundum starfsstöðva félagsins. Á aðal- og ársfundum fara fram venjuleg aðalfundastörf, starfsskýrslur kynntar, endurskoðaðir reikningar lagði fram, fjárhagsáætlanir kynntar, kosið er í stjórnir og [...]

Fréttabréf KFUM og KFUK í desember

Höfundur: |2016-12-21T02:39:03+00:0021. desember 2016|

Fréttabréf KFUM og KFUK í desember 2016 er komið út með fréttum af fjölbreyttu starfi félagsins og spennandi dagskrá framundan. https://issuu.com/kfumkfuk/docs/fr__ttabr__f_kfum_og_kfuk_des2016_w

Jólatónleikar Karlakórs KFUM í kvöld

Höfundur: |2016-12-15T09:31:18+00:0015. desember 2016|

Jólatónleikar Karlakórs KFUM verða haldnir í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg, fimmtudaginn 15. desember kl. 20. Miðar fást hjá kórfélögum og við innganginn. Stjórnandi kórsins er Laufey Geirlaugsdóttir og píanóleikari er Ásta Haraldsdóttir. Eiríkur Örn Pálsson leikur á trompet á [...]

Fara efst