Fréttir

AD KFUM fimmtudaginn 1. febrúar

Höfundur: |2018-01-30T16:37:18+00:0030. janúar 2018|

KFUM-skúrinn við Maríubakka. Fjallað verður um starfið í neðra Breiðholti í KFUM-skúrnum svokallaða við Maríubakka. Nokkrir þátttakendur í starfinu segja frá, Willy Petersen, Hreiðar Örn Zoega Stefánsson o.fl. Hugvekja verður í höndum Hannesar Guðrúnarsonar og tónlist annast Guðmundur Karl Einarsson. Fundurinn [...]

Ferðasaga Úkraínufaranna

Höfundur: |2018-01-30T11:59:44+00:0030. janúar 2018|

Níu Íslendingar fóru sem sjálfboðaliðar á vegum Jól í skókassa til Kirovograd, í austurhluta Úkraínu, dagana 31. desember 2017 til 7. janúar 2018. Karítas Hrundar- Pálsdóttir rekur ferðasöguna fyrir hönd hópsins.   desember Rétt fyrir miðnætti á Gamlárskvöld sátum við [...]

Störf sjúkrahúsprestsins

Höfundur: |2018-01-31T10:38:09+00:0029. janúar 2018|

Fundur AD KFUK, 30. janúar, er í umsjá sr. Guðlaugar Helgu Ásgeirsdóttur. Hún fjallar um fjölbreytt störf sjúkrahúsprestsins og hefur hugleiðingu. Dagný Bjarnhéðinsdóttir stjórnar fundinum og spilar á gítar. Síðdegishressing er frá kl 17 og fundurinn byrjar kl 17.30. Allar [...]

Árshátíð Vindáshlíðar 4. febrúar

Höfundur: |2018-01-26T12:50:01+00:0025. janúar 2018|

Öllum stúlkum sem dvöldu í Vindáshlíð í sumar er boðið á árshátíð Vindáshlíðar 4. febrúar frá kl. 13-15 að Holtavegi 28. Rifjuð verður upp hinn sanna Vindáshlíðarstemmning. Aðgangseyrir er 500 kr og innifalið í því eru veitingar, skemmtun og happdrætti. [...]

Spennandi sumarvinna hjá KFUM og KFUK

Höfundur: |2018-01-19T15:09:20+00:0019. janúar 2018|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Fara efst