Föður
Texti: Matt. 6:5-15 Og þegar þér biðjist fyrir þá verið ekki eins og hræsnararnir. Þeir vilja helst standa og biðjast fyrir í samkundum og á gatnamótum til þess að menn sjái þá. Sannlega segi ég yður, þeir hafa tekið út [...]
Ritstjórn2012-12-17T16:12:53+00:00Efnisorð: bæn, bænasvar, faðir, faðir-vor, foreldri, Mt6.5-15, trúarjátning, vinur|
Texti: Matt. 6:5-15 Og þegar þér biðjist fyrir þá verið ekki eins og hræsnararnir. Þeir vilja helst standa og biðjast fyrir í samkundum og á gatnamótum til þess að menn sjái þá. Sannlega segi ég yður, þeir hafa tekið út [...]
Ritstjórn2012-12-17T15:58:55+00:00Efnisorð: afstaða, Biblían, endurfædd(ur), frelsuð, Jós24, tákn, trúarjátning|
Texti: Jós. 24:1-28 Nú stefndi Jósúa öllum ættbálkum Ísraels saman í Síkem. Hann kvaddi til öldunga Ísraels, höfðingja hans, dómara og embættismenn og þeir gengu fram fyrir auglit Guðs. Þá ávarpaði Jósúa allt fólkið: … (http://biblian.is/default.asp?action=pick&book=5&chap=24) […]
Ritstjórn2012-12-17T15:51:53+00:00Efnisorð: bæn, Mt28.18-20, nafngjöf, samhristingur, skírn, traust, trúarjátning|
Texti: Matt. 28:18-20. Og Jesús kom til þeirra, talaði við þá og sagði: „Allt vald er mér gefið á himni og jörðu. Farið því og gerið allar þjóðir að lærisveinum, skírið þá í nafni föður og sonar og heilags anda [...]
Ritstjórn2012-10-20T16:22:05+00:00Efnisorð: aðventa, aðventukerti, aðvenutkrans, bið, jól, jólafasta|
Um samveruna – aðventuna Síðustu fjórar vikurnar fyrir jól er kallaðar aðventa eða jólafasta. Þennan tíma notum við til að undirbúa okkur fyrir jólahátíðina sjálfa og komu frelsarans. Hringurinn, sem er form aðventukransins, táknar eilífðina og hið sígræna greni táknar [...]
Ritstjórn2012-06-06T15:52:48+00:00Efnisorð: 1M1.1-31, faðir-vor, Guðsríki, Guðsvilji, sköpun, sköpunarsaga, þakklæti|
Um samveruna Hvað er það? Svar: Að ég má vera viss um, að slíkar bænir séu þóknanlegar föðurnum á himnum og verði bænheyrðar, því að hann hefir sjálfur boðið oss að biðja þannig og heitið oss bænheyrslu sinni. Amen, amen, [...]
Ritstjórn2012-06-06T15:44:47+00:00Efnisorð: dauði, egg, Eggið-hans-Jonna, faðir-vor, frelsi, illska, Jh3.16, krossinn, páskar, upprisa|
Um samveruna Hvað er það? Svar: Vér biðjum í þessari bæn í stuttu máli, að faðirinn á himnum frelsi oss frá alls konar böli á líkama og sálu, eignum og mannorði og unni oss að lyktum, þá er stund vor [...]
Ritstjórn2012-06-06T15:34:30+00:00Efnisorð: 1M3.1, 1Pt5.8, djöfullinn, faðir-vor, fjötrar, freistingar, freistni, fyrirgefning, Heb13.5, Mt4.1-11, Slm23, spor, sporin-í-sandinum, vernd|
Um samveruna Hvað er það? Svar: Guð freistar að sönnu einskis manns, en vér biðjum í þessari bæn, að Guð vilji vernda oss og varðveita, svo að djöfullinn, heimurinn og hold vort svíki oss eigi né tæli til vantrúar, örvæntingar [...]
Ritstjórn2012-06-06T15:24:23+00:00Efnisorð: 70x7, faðir-vor, fyrirgefning, Lk18.9-14, Mt18.21-35, náð, ranglæti, réttlæti, Rm3.23-28, skuld|
Um samveruna Hvað er það? Svar: Vér biðjum í þessari bæn, að faðirinn á himnum vilji eigi á synd vora líta né hennar vegna oss bænheyrslu synja – því að vér erum einskis þess makleg, sem vér biðjum um, og [...]
Ritstjórn2012-05-02T11:21:55+00:00Efnisorð: 1Tm6.17-19, altarissakramenti, faðir-vor, Guðshendur, hjálparstarf, hungur, Jh6.1-15, kraftaverk, kristniboð, kvöldmáltíð, langanir, matur, Mt6.19-34, þarfir|
Um samveruna Hvað er það? Svar: Guð gefur að sönnu daglegt brauð einnig án vorrar bænar jafnvel öllum vondum mönnum, en vér biðjum í þessari bæn, að hann láti oss við það kannast og vort daglega brauð með þakklæti þiggja. [...]