Guð

2012-12-17T15:58:55+00:00Efnisorð: , , , , , , |

Texti: Jós. 24:1-28 Nú stefndi Jósúa öllum ættbálkum Ísraels saman í Síkem. Hann kvaddi til öldunga Ísraels, höfðingja hans, dómara og embættismenn og þeir gengu fram fyrir auglit Guðs. Þá ávarpaði Jósúa allt fólkið: … (http://biblian.is/default.asp?action=pick&book=5&chap=24) […]

Aðventa

2012-10-20T16:22:05+00:00Efnisorð: , , , , , |

Um samveruna – aðventuna Síðustu fjórar vikurnar fyrir jól er kallaðar aðventa eða jólafasta. Þennan tíma notum við til að undirbúa okkur fyrir jólahátíðina sjálfa og komu frelsarans. Hringurinn, sem er form aðventukransins, táknar eilífðina og hið sígræna greni táknar [...]

Amen

2012-10-20T16:09:52+00:00Efnisorð: , , , |

Um samveruna Hvað er það? […] það þýðir: Já, já, svo skal verða. Markmið samverunnar Markmið þessarar samveru er að spyrja um vilja Guðs og velta því fyrir okkur hvort við viljum í raun sjá vilja Guðs verða. […]

Gef oss í dag vort daglegt brauð

2012-05-02T11:21:55+00:00Efnisorð: , , , , , , , , , , , , , |

Um samveruna Hvað er það? Svar: Guð gefur að sönnu daglegt brauð einnig án vorrar bænar jafnvel öllum vondum mönnum, en vér biðjum í þessari bæn, að hann láti oss við það kannast og vort daglega brauð með þakklæti þiggja. [...]

Fara efst