Elska náunga þinn

2014-09-02T12:11:33+00:00Efnisorð: , |

Markmið Að kenna börnunum að koma vel fram hvert við annað og sýna hvert öðru kærleika. Við hjá KFUM og KFUK líðum ekki einelti. Guð hefur skapað okkur hvert og eitt og í hans augum erum við fullkomin eins og [...]

Jesús mettar

2014-09-02T12:09:30+00:00Efnisorð: , , , , , |

Markmið Að börnin átti sig á því að ef við erum tilbúin að gefa Guði það sem við eigum getur hann margfaldað það, hann getur gert svo mikið úr því sem við eigum. Jesús á nóg handa okkur öllum og [...]

Jósef

2014-01-13T16:23:44+00:00Efnisorð: , , , , , |

Upphafsbæn Vertu Guð, faðir, faðir minn, í frelsarans Jesú nafni, hönd þín leiði mig út og inn, svo allri synd ég hafni. Minnisvers Allt sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra. Matt. 7:12. [...]

Virðing

2012-02-11T13:37:56+00:00Efnisorð: , , , , |

Ritningartexti: Lk 19.1-10 Áhersluatriði Jesús kemur fram af virðingu við allar manneskjur. Öll höfum við rétt á að það sé komið fram við okkur af virðingu. Í þeim rétti felst sú skylda að koma fram við aðra af virðingu. [...]

Fara efst