Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Á bjargi byggði

2020-03-17T12:12:33+00:00Efnisorð: , , , , |

Matt 7.24-27 [Jesús sagði:] Hver sem heyrir þessi orð mín og breytir eftir þeim, sá er líkur hyggnum manni er byggði hús sitt á bjargi. Nú skall á steypiregn, vatnið flæddi, stormar blésu og buldu á því húsi en það [...]

Góði hirðirinn

2020-03-17T11:59:27+00:00Efnisorð: , , , |

Jóh 10.11-18 [Því sagði Jesús:] Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir sauðina. Sá sem er leigður og hvorki er hirðir né á sauðina, hann flýr og yfirgefur sauðina þegar hann sér úlfinn koma og [...]

Um Biblíuna

2020-03-17T11:52:46+00:00Efnisorð: , , |

Samantekt: Séra Jón Ómar Gunnarsson. Markmið Að börnin læri að Biblían er mikilvæg fyrir trúað fólk og vísar okkur veginn til Jesú. Umfjöllun um Biblíuna Biblían er Orð Guðs, hún segir okkur frá Guði og verkum hans, hún vísar okkur [...]

Fara efst