Lagabreytingar samþykktar á aðalfundi

Höfundur: |2024-04-10T11:51:48+00:008. apríl 2024|

Tillögur stjórnar KFUM og KFUK um breytingar á lögum félagsins voru samþykktar á aðalfundi KFUM og KFUK sem fram fór 6. apríl sl.  Breytingarnar fela í sér: Að einstaklingar þurfa ekki lengur að vera orðnir 18 ára til að gerast [...]

Til foreldra og forráðamanna

Höfundur: |2024-04-08T15:31:57+00:008. apríl 2024|

KFUM og KFUK er æskulýðshreyfing sem hefur að markmiði að vekja trú á Krist og kalla til þjónustu í ríki hans, efla trúarlíf og siðferðiskennd og hlúa að andlegri, líkamlegri og félagslegri velferð einstaklingsins. Þríhyrningurinn í merki félaganna undirstrikar þetta, en hliðar [...]

Sumarstarfsmaður á skrifstofu KFUM og KFUK

Höfundur: |2024-03-19T15:44:25+00:0019. mars 2024|

KFUM og KFUK leitar að sumarstarfmanni til að sinna fjölbreyttum móttöku og skrifstofustörfum. Óska starfsmaðurinn er lausnarmiðaður liðsfélagi, skipulagður, með góða framkomu og almenna tölvuþekkingu. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu og reynslu af sumarbúðum KFUM og KFUK, þar sem viðkomandi [...]

Konukvöld Vindáshlíðar

Höfundur: |2024-03-18T11:26:48+00:0018. mars 2024|

Fimmtudaginn 4. apríl verður konukvöld Vindáshlíðar haldið með pompi og prakt á Holtavegi 28. Húsið opnar kl. 18:30 og borðhald hefst kl. 19:00. Veislustjórar kvöldsins verða skemmtikraftarnir Bára Sigurjónsdóttir og Perla Magnúsdóttir. Bína Hrönn Hjaltadóttir og Kristjana Guðbjartsdóttir munu taka [...]

Páskaflokkur í Vindáshlíð

Höfundur: |2024-03-13T11:19:12+00:0013. mars 2024|

Nú styttist í páskafjörði hjá okkur í Vindáshlíð og enn eru nokkur pláss laus í flokkinn. Enn er opið fyrir skráningu í páskaflokk Vindáshlíðar sem verður haldinn 25. til 27. mars (í dymbilvikunni). Þetta er þriðja skiptið sem við höldum [...]

Fara efst