Aðalfundur Skógarmanna KFUM í kvöld, 29. mars á Holtavegi 28
Aðalfundur Skógarmanna KFUM verður haldinn í kvöld, fimmtudaginn 29. mars kl. 20:00 í húsi KFUM og KFUK Holtavegi 28, Reykjavík. […]
Aðalfundur Ölvers í kvöld, þriðjudaginn 27.mars kl.20
Í kvöld, þriðjudaginn 27. mars kl.20, verður aðalfundur Ölvers, sumarbúða KFUM og KFUK, haldinn í húsi félagsins á Holtavegi 28, Reykjavík. […]
KFUM og KFUK starfið í Hveragerði
Í vetur hafa tvær æskulýðsdeildir hist í Hveragerðiskirkju á fimmtudögum. Annars vegar yngri deild (fyrir 9-12 ára) og hins vegar unglingadeild fyrir 13-16 ára. Á dagskrá fundanna hafa verið margvíslegir leikir, sem reyna jafnt á líkama og huga. Hóparnir lesa [...]
AD KFUK-fundur í kvöld 27. mars 2012: Biblíulestur
Í kvöld, þriðjudaginn 27. mars, verður fundur hjá AD KFUK í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík, kl.20. Á fundi kvöldsins verður biblíulestur í umsjón Bryndísar Möllu Elídóttur, sem mun leiða gesti um sögusvið Biblíunnar. […]
Fjörugar vorhátíðir í KFUM og KFUK húsunum við Holtaveg í Reykjavík og í Sunnuhlíð á Akureyri
Það var mikið fjör í KFUM og KFUK húsunum við Holtaveg í Reykjavík og í Sunnuhlíð á Akureyri þegar sumarbúðaskráning félagsins hófst. Skráning gekk áfallalaust og við lok hátíðarinnar, eftir þrjá tíma í skráningu, höfðu 560 börn verið skráð í [...]